Fyrirtækið Unleashed Fur sérhæfir sig í að taka myndir af heimilislausum hundum til að auka líkur á að einhver taki þá að sér.

Myndir fyrirtækisins eru algjörlega kostulegar og ekki annað hægt en að verða smá skotinn í hvuttunum.

Hér fyrir neðan eru nokkrar frábærar myndir en á heimasíðu Unleashed Fur má skoða fleiri óborganlegar myndir.