Hver er ég?

Í þessum fyrsta kynningarþætti segi ég aðeins frá mér og mínu ferðalagi sem hefur leitt mig hingað til að gera hlaðvarpið og aðeins frá hverju má eiga von á í seríunni.

Ég deili einnig með ykkur góðum venjum sem ég hef tileinkað mér og hafa nýst mér vel.

Ég hlakka til að fara af stað í þetta ferðalag og vona að þið komið með mér.