Efnilegasta klifurkona Frakklands, Luce Douady, lét lífið á Sunnudaginn þegar hún missti fótana á klifursvæði í Frönsku Ölpunum.

Hin 16 ára Douady,  sem var heimsmeistari ungmenna í greininni, féll 150 metra þegar hún og hópur vina hennar var að klifra yfir erfiða leið milli tveggja klifurleiða.

Samkvæmt Franska klifurliðinu var hún gríðarlega efnilegur klifrari. Douady var búinn að vinna sér inn rétt til þess að keppa í klifri á Ólympíuleikunum í Tokyo næsta sumar. En þar verður klifur sýnisgrein.

The Guardian segir frá