Það liggur ekki fyrir öllum að elda og það er allt í lagi – við getum ekki öll verið góð í öllu.

Það er hins vegar svakalega gaman að elda ef það heppnast vel, en Facebook-síða Tasty hefur tekið saman myndband með sex kjúklingaréttum sem eru ofureinfaldir og allir geta eldað.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan – góða skemmtun í eldhúsinu!