Myndband af lygilegum teygjuæfingum sem hinn tæplega 73 ára Arnold Schwarzenegger birti á Instagram-reikningi sínum um helgina hefur fengið hátt í fjögur milljón áhorf og á alveg örugglega eftir að bæta nokkrum milljónum við á næstu dögum.

Þótt ekki sé hægt að mæla með að fólk reyki vindil á meðan á æfingunum stendur, eins og Arnold leyfir sér, standa teygjurnar fyrir sínu eins og sjá má hér:

 

View this post on Instagram

 

Flexibility is as important as the pump.

A post shared by Arnold Schwarzenegger (@schwarzenegger) on