„Það er óþarfi að stressast…jólin koma hvort sem er.“

Í þessum sérstaka jólaþemuþætti tala Friðrik Agni og Anna Claessen um jólastress. Af hverju er eitthvað til sem heitir jólastress? Eru jólin ekki friðarhátíð?

Förum yfir hvað er mikilvægast fyrir okkur þessi jól og sleppum stressinu því jólin koma hvort sem er.

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er styrkt af Laugar Spa Organic Skincare.

Fylgstu með á Instagram og Facebook til að skyggnast á bakvið ÞÍN EIGIN LEIÐ.