Við erum að hefja spjall um meðvirkni. Þetta er fyrsti þáttur af átta í þáttaseríu sem fjallar um að læra að tengjast og vera í elsku þegar við tökum ákvarðanir í nánum samböndum sem við erum í við fjölskyldu og vini. Það er ótrúlega mikilvægt að læra að taka rétt á erfiðum málum sem fylgja meðvirkninni.

Leitastu við að svara þessum spurningum:

  • Hugsaðu um þrjú mismunandi sambönd í lifi þínu. Myndirðu segja að grunnurinn í þeim sé ég vel þig? Afhverju eða afhverju ekki
  • Í þessum þremur samböndum, hefurðu reynt að velja eða stjórna hlið hinnar persónurnnar í sambandinu?  Hvernig?
  • Hefurðu tekið þátt í vítarhringnum? Ef svo er hver ertu vanalega? Hvernig gætiru orðið kraftmikil/l í þeim aðstæðum
  • Hver er kraftmesta persónan sem þú þekkir? Hvaða karakter einkenni finnst þér bera af í henni eða honum?
  • Hugsarðu um sjálfan þig meira sem kraftimikin/kraftmikla eða kraftlausan/kraftlausa? Hvaða skref getur þú tekið til að verða kraftmeiri?
  • Hvað ætlar þú að gera þessa viku til að verða kraftmeiri? Gefðu mér dæmi um kraftmikið tungumál sem þú ætlar að nota og kraftmikla hegðun sem við vilt æfa.
  • Hvernig ertu að hafa stjórn á þér og þínum hluta af sambandinu?

Panta tíma hjá Barböru
Panta tíma hjá Baldri