
Alþýðusamband Íslands
Alþýðusamband Íslands er stærsta fjöldahreyfing launafólks á landinu. Um tveir þriðju hlutar launamanna í skipulögðum samtökum á Íslandi eru í ASÍ. Alþýðusambandið berst fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna og stendur vörð um réttindi þeirra. Félagsmenn í ASÍ eru 133 þúsund í 5 landssamböndum og 46 aðildarfélögum um land allt. Þar af eru ríflega 120 þúsund virkir á vinnumarkaði. Félagsmenn í aðildarfélögum ASÍ eru starfandi á flestum sviðum samfélagsins, á almennum vinnumarkaði og hjá ríki og sveitarfélögum.
asi@asi.is asi.is
Vörukarfan hefur lækkað í 6 af 8 verslunum síðan í nóvember
Mest lækkaði hún í Heimkaup um 11,2% en hún hækkaði mest í Nettó um 0,8 %.Skrifað af ASÍ

Bónus oftast með lægsta verðið á páskaeggjum
Mestur munur á hæsta og lægsta verði var 37% munur á Góu hrauneggi nr. 4 en lægst var verðið í Bónus, 1.098 kr. en hæst í Hagkaup og Iceland, 1.499 kr.Skrifað af ASÍ

Hættum útvistun þegar í stað
„Svona er hin bitra mynd stéttskiptingarinnar innan heilbrigðisgeirans.“Skrifað af ASÍ

Arnaldur Grétarsson nýr starfsmaður ASÍ
Arnaldur starfaði áður við stafræna vöruþróun og markaðssetningu hjá QuizUp.Skrifað af ASÍ

Styrkur til fræðslu trúnaðarmanna um heimilisofbeldi og mansal
„Þetta net getur reynst mikilvægur hlekkur í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni.“Skrifað af ASÍ

Hallur Helgason nýr verkefnastjóri hjá ASÍ
Kemur áherslum skipulega á framfæri í tengslum við alþingiskosningar 2021.Skrifað af ASÍ

Greiðum konum mannsæmandi laun
Við getum ákveðið að stokka upp úrelt verðmætamat sem varð til í samfélagi fyrri tíma og gefa upp á nýtt.Skrifað af ASÍ

Bakslag í öryggismálum sjómanna
„Við erum komin áratugi aftur í tímann þar sem sjómenn þurfa í alvöru að berjast fyrir lágmarks öryggi.“Skrifað af ASÍ

Manneskjur en ekki vinnuafl
Það er ógnvekjandi hvað hin ósýnilegu störf eru slitin úr samhengi við manneskjur og velferð þeirra.Skrifað af ASÍ

Ískaldar kveðjur til starfsmanna Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands
Lítilsvirðing við störf hóps sem hefur verið í framlínunni, sérstaklega á tímum þessarar farsóttar.Skrifað af ASÍ