#heitt Húsráð Stjörnuspá Matur
Forsíða // Pennar // Blaka.is

Blaka.is

Blaka.is er bakstursblogg sem opnað var í júní árið 2015 af fjölmiðlakonunni og leikkonunni Lilju Katrínu Gunnarsdóttur. Ein bakstursbók hefur komið út á vegum Blaka, Minn sykursæti lífsstíll, og árið 2016 blés Blaka til bakstursmaraþons þar sem rúmlega hálf milljón safnaðist til styrktar Krafti, félags ungs fólks með krabbamein og aðstandenda þeirra.

lilja@vefgerdin.is www.blaka.is
Einfaldasti piparmyntuís í heimi

Einfaldasti piparmyntuís í heimi

Tekur aðeins tíu mínútur að búa til.Skrifað af Blaka.is

Sex hlutir sem má alls ekki þrífa með ediki

Sex hlutir sem má alls ekki þrífa með ediki

Edik er ætandi og getur skemmt.Skrifað af Blaka.is

Rosalegar súkkulaðikökur með karamellu í miðjunni

Rosalegar súkkulaðikökur með karamellu í miðjunni

Þessar smákökur hafa allt.Skrifað af Blaka.is

Einföld leið til að þrífa kaffivélina

Einföld leið til að þrífa kaffivélina

Vissir þú að bakteríur og önnur óhreinindi leynast í þessu vinsæla heimilistæki?Skrifað af Blaka.is

Ljúffengar og heimagerðar taco pönnukökur

Ljúffengar og heimagerðar taco pönnukökur

Ég get nánast lofað ykkur því að þið eigið aldrei eftir að kaupa vakúmpakkaðar pönnukökur út í búð aftur.Skrifað af Blaka.is

Ofureinföld og gómsæt Snickers-eplakaka

Ofureinföld og gómsæt Snickers-eplakaka

Þó þú kunnir ekkert að baka – og ég meina EKKERT – þá geturðu búið til þessa köku og heimilisfólkið á eftir að dýrka þig!Skrifað af Blaka.is

8 hlutir í eldhúsinu sem þú ættir að henda í ruslið

8 hlutir í eldhúsinu sem þú ættir að henda í ruslið

Það geymist ekki allt að eilífu.Skrifað af Blaka.is

Twix bollakökur sem gera mann brjálaðan

Twix bollakökur sem gera mann brjálaðan

Þetta eru bollakökur sem gætu komið á heimsfrið, myndað ríkisstjórn og læknað sjúkdóma – allt fyrir hádegi!Skrifað af Blaka.is

10 ávextir sem má ekki geyma í ísskáp

10 ávextir sem má ekki geyma í ísskáp

Ert þú nokkuð að gera það?Skrifað af Blaka.is

Marengs með Snickers og súkkulaðirjóma

Marengs með Snickers og súkkulaðirjóma

Verður það eitthvað betra?! Nei, held ekki.Skrifað af Blaka.is

© 2020, Fréttanetið.