
Blaka.is
Blaka.is er bakstursblogg sem opnað var í júní árið 2015 af fjölmiðlakonunni og leikkonunni Lilju Katrínu Gunnarsdóttur. Ein bakstursbók hefur komið út á vegum Blaka, Minn sykursæti lífsstíll, og árið 2016 blés Blaka til bakstursmaraþons þar sem rúmlega hálf milljón safnaðist til styrktar Krafti, félags ungs fólks með krabbamein og aðstandenda þeirra.
lilja@vefgerdin.is www.blaka.is
8 staðir á heimilinu sem eru óhreinni en þú heldur
Góðrastía baktería - Svona þrífurðu þessa staði.Skrifað af Blaka.is

Yndislegir snúðar fylltir með karamellubúðingi
Ég á eiginlega ekki nógu sterk orð til að lýsa því hvað þessir snúðar eru góðir.Skrifað af Blaka.is

Fullkomnar smákökur úr smiðju fullkominnar dóttur
Þessar eru geggjaðar - Bestu smákökur sem ég hef smakkað!Skrifað af Blaka.is

Er þjóðsagan sönn? Er í lagi að borða myglað brauð?
Mikilvægri og stórri spurningu svarað!Skrifað af Blaka.is

7 hlutir sem þú vissir ekki um Kit Kat
Elskar þú Kit Kat? Þá skaltu lesa þetta!Skrifað af Blaka.is

Svaðaleg Snickers-kaka
Fullt af salthnetum, fullt af karamellu, fullt af núggati og fullt af súkkulaði. Þetta bara getur alls ekki klikkað!Skrifað af Blaka.is

Heimagerðir sykurpúðar
Krakkarnir bara elska þetta!Skrifað af Blaka.is

10 ráð sem auðvelda baksturinn
Ertu aldrei fullkomlega ánægð/ur með bakkelsið sem þú bakar? Þessi tíu ráð gætu hjálpað þér.Skrifað af Blaka.is

Uppskrift – Ekta, íslenskar pönnukökur
Það er alltaf góður tími fyrir pönnukökur með fullt af sykri.Skrifað af Blaka.is

Lasanja sem ærir óstöðugan
Vantar þig hugmynd að kvöldmat í kvöld? Þá er þetta lasanja málið!Skrifað af Blaka.is