
Blaka.is
Blaka.is er bakstursblogg sem opnað var í júní árið 2015 af fjölmiðlakonunni og leikkonunni Lilju Katrínu Gunnarsdóttur. Ein bakstursbók hefur komið út á vegum Blaka, Minn sykursæti lífsstíll, og árið 2016 blés Blaka til bakstursmaraþons þar sem rúmlega hálf milljón safnaðist til styrktar Krafti, félags ungs fólks með krabbamein og aðstandenda þeirra.
lilja@vefgerdin.is www.blaka.is
Þú gætir verið að geyma eggin þín á kolvitlausan hátt
Skemmast eggin þín á methraða? Þetta gæti verið ástæðan.Skrifað af Blaka.is

Skotheld uppskrift að geggjaðri skúffuköku
Gamla, góða skúffukakan fer aldrei úr tísku.Skrifað af Blaka.is

Átta ráð sem tryggja fullkomna marengstertu
Ekki fallast hendur - Masteraðu marengstertuna.Skrifað af Blaka.is

Heimagerðar Dumle karamellur
Passið ykkur – þetta sælgæti er skuggalega fljótt að hverfa!Skrifað af Blaka.is

Flýtileiðin – Tikka Masala á 30 mínútum
Það hafa allir hálftíma aflögu tli að töfra fram dýrindismat - er það ekki?Skrifað af Blaka.is

French Toast – fullkomið í morgunmat
Dýrari týpan af eggjabrauði klikkar ekki heldur á brönsj borðið.Skrifað af Blaka.is