
Blaka.is
Blaka.is er bakstursblogg sem opnað var í júní árið 2015 af fjölmiðlakonunni og leikkonunni Lilju Katrínu Gunnarsdóttur. Ein bakstursbók hefur komið út á vegum Blaka, Minn sykursæti lífsstíll, og árið 2016 blés Blaka til bakstursmaraþons þar sem rúmlega hálf milljón safnaðist til styrktar Krafti, félags ungs fólks með krabbamein og aðstandenda þeirra.
lilja@vefgerdin.is www.blaka.is
French Toast – fullkomið í morgunmat
Dýrari týpan af eggjabrauði klikkar ekki heldur á brönsj borðið.Skrifað af Blaka.is