#heitt Húsráð Próf Matur
Forsíða // Pennar // Guðnýju Guðmundsdóttur

Guðný Guðmundsdóttir

Guðný Guðmundsdóttir lauk meistaranámi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu árið 2011. Síðastliðin tíu ár hefur hún unnið mikið í sér sjálfri því þrátt fyrir að hafa látið drauma sína rætast, glímdi hún gjarnan við mikla vanlíðan og kvíða. Guðný ólst upp við alkóhólisma og var lögð í einelti í grunnskóla. Í gegnum tíðina hefur hún verið þátttakandi í ýmiskonar hugleiðslu- og þróunarhópum, en þessa dagana stundar hún þriggja ára nám í sjamanisma hjá Patricia WhiteBuffalo og lærir hugleiðslu hjá Hjartastöðinni.

gudnyg@gudnyg.is gudnyg.is
Ferðalag mitt til bættrar heilsu: Kafli 4

Ferðalag mitt til bættrar heilsu: Kafli 4

Ég myndi glöð halda áfram að borða af og til hamborgara, pizzur, bakkelsi og kökur í boðum, ef ég bara gæti!Skrifað af Guðnýju Guðmundsdóttur

Tilfinningaleg viðbrögð við kveikjum

Tilfinningaleg viðbrögð við kveikjum

Það fyrsta sem gerist þegar fólk finnur fyrir kveikju er að það upplifir sterkar tilfinningar og jafnvel líkamleg viðbrögð, líkt og aukinn hjartslátt, svima, óþægindi í maga eða sveittar hendur.Skrifað af Guðnýju Guðmundsdóttur

Ótti við umtal eða gagnrýni

Ótti við umtal eða gagnrýni

Ef ég ætla mér að deila skoðunum mínum opinberlega verð ég að vera undir það búin að ég geti fengið alls konar viðbrögð frá fólki.Skrifað af Guðnýju Guðmundsdóttur

Sársauki er ekki sjúkdómur

Sársauki er ekki sjúkdómur

Það var ákveðinn vendipunktur á minni vegferð að uppgötva að það væri eðlilegt að mér liði illa miðað við mínar aðstæður.Skrifað af Guðnýju Guðmundsdóttur

Næm alla tíð

Næm alla tíð

„Ég lærði því snemma að fylgjast vel með umhverfi mínu og aðstæðum, til þess að reyna að átta mig á því hverju ég gæti átt von á, en sú óvissa var eiginlega verri heldur en sjálf drykkjan.“Skrifað af Guðnýju Guðmundsdóttur

Sannleikurinn er sagna bestur

Sannleikurinn er sagna bestur

Það ætti enginn að þurfa að setja upp grímu eða spila einhvern leik.Skrifað af Guðnýju Guðmundsdóttur

Ferðalag mitt til bættrar heilsu: Kafli 3

Ferðalag mitt til bættrar heilsu: Kafli 3

Það hefur alls ekki verið mér auðvelt að breyta mínum venjum á þennan hátt.Skrifað af Guðnýju Guðmundsdóttur

Ofurárvökul allt mitt líf

Ofurárvökul allt mitt líf

Það felur í sér ótrúlegt álag, tilfinningalegt og líkamlegt, að vera stöðugt ofurárvökull.Skrifað af Guðnýju Guðmundsdóttur

Á mínum eigin forsendum

Á mínum eigin forsendum

Nemendurnir sem ég hefði áður borið mig saman við voru eftir allt saman aðeins venjulegar manneskjur eins og ég.Skrifað af Guðnýju Guðmundsdóttur

Nýtt ár – ný tækifæri

Nýtt ár – ný tækifæri

„Ég gagnrýni sjálfa mig stöðugt fyrir að vera ekki nógu dugleg.“Skrifað af Guðnýju Guðmundsdóttur

© 2021, Fréttanetið.