#heitt Húsráð Próf Matur
Forsíða // Pennar // Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir

Lilja Katrín hefur unnið sem blaðamaður í hátt í tvo áratugi og meðal annars unnið við dagskrárgerð í sjónvarpi, sem ritstjóri Séð og Heyrt, ritstjóri DV og vefritstjóri Mannlífs. Lilja er leikkona að mennt og heldur úti bakstursblogginu Blaka.is, sem vakti mikla athygli árið 2016 þegar að Lilja bakaði í sólarhring samfleytt á hemili sínu og safnaði rúmlega hálfri milljón fyrir félagið Kraft.

liljakatrin@gmail.com
„Mér datt aldrei í hug að skilja son minn eftir á munaðarleysingjahæli“

„Mér datt aldrei í hug að skilja son minn eftir á munaðarleysingjahæli“

Móðirin yfirgaf barn með Downs heilkenni stuttu eftir fæðingu - Faðirinn elur drenginn upp og vill auka vitundarvakningu um heilkennið.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Skrímslið í skrifstofubyggingunni – Sifjaspell, ofbeldi og heilaþvottur

Skrímslið í skrifstofubyggingunni – Sifjaspell, ofbeldi og heilaþvottur

Marcus Wesson eignaðist börn með dætrum sínum og frænkum - Bjó til sértrúarsöfnuð heima hjá sér - Versti fjöldamorðingi í sögu Fresno í Kaliforníu.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Fjölgun á heimili Jennifer Aniston – „Hann stal hjarta mínu samstundis“

Fjölgun á heimili Jennifer Aniston – „Hann stal hjarta mínu samstundis“

Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn er ansi hreint krúttlegur.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

10 bíómyndir sem láta þig öskurgráta

10 bíómyndir sem láta þig öskurgráta

Stundum er einfaldlega svo gott að fella nokkur tár.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Katrín og Stefán létu læsa sig inni í Höfða í 12 klukkustundir

Katrín og Stefán létu læsa sig inni í Höfða í 12 klukkustundir

Segjast hafa staðfest meintan draugagang í einu af frægustu húsum Reykjavíkur.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Frelsið getur verið gildra

Frelsið getur verið gildra

Aron Leví Beck opnar málverkasýningu í miðjum heimsfaraldri - „Það er víst erfitt að sjá svona fyrir, enda fordæmalausir tímar.“Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

© 2024, Fréttanetið.