#heitt Húsráð Próf Matur
Forsíða // Pennar // Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir

Lilja Katrín hefur unnið sem blaðamaður í hátt í tvo áratugi og meðal annars unnið við dagskrárgerð í sjónvarpi, sem ritstjóri Séð og Heyrt, ritstjóri DV og vefritstjóri Mannlífs. Lilja er leikkona að mennt og heldur úti bakstursblogginu Blaka.is, sem vakti mikla athygli árið 2016 þegar að Lilja bakaði í sólarhring samfleytt á hemili sínu og safnaði rúmlega hálfri milljón fyrir félagið Kraft.

liljakatrin@gmail.com
Ótrúlegasta Instagram-myndband ársins

Ótrúlegasta Instagram-myndband ársins

Þetta er svokallað skylduáhorf!Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Síminn þinn gæti verið sýklabæli – Svona þrífurðu hann

Síminn þinn gæti verið sýklabæli – Svona þrífurðu hann

Ýmsir vírusar og bakteríur hreiðra um sig á símanum, svo sem E. coli og Streptókokka.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Skýjuð og mött glös – Svona gerirðu þau sem ný

Skýjuð og mött glös – Svona gerirðu þau sem ný

Ekki henda glösunum - Það er auðveldara að þrífa þau en þú heldur.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Svona starfar umdeildasti vinnuhópur Íslands

Svona starfar umdeildasti vinnuhópur Íslands

„Nú átta ég mig ekki á að hverju eða hverjum þessi vinna átta manna á að beinast.“Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Bestu sjónvarpsþættirnir það sem af er ári

Bestu sjónvarpsþættirnir það sem af er ári

Gullmolar á skjánum - margir hverjir tilvaldir til hámhorf á þessum fordæmalausu tímum.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Fangar fegurðina í kyrrð og einangrun

Fangar fegurðina í kyrrð og einangrun

Fegurð innan fjögurra veggja og kyrrðina utan þeirra er viðfangsefnið í ljósmyndaseríu George Nobechi.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

© 2021, Fréttanetið.