
Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Lilja Katrín hefur unnið sem blaðamaður í hátt í tvo áratugi og meðal annars unnið við dagskrárgerð í sjónvarpi, sem ritstjóri Séð og Heyrt, ritstjóri DV og vefritstjóri Mannlífs. Lilja er leikkona að mennt og heldur úti bakstursblogginu Blaka.is, sem vakti mikla athygli árið 2016 þegar að Lilja bakaði í sólarhring samfleytt á hemili sínu og safnaði rúmlega hálfri milljón fyrir félagið Kraft.
liljakatrin@gmail.com
Ótrúlegasta Instagram-myndband ársins
Þetta er svokallað skylduáhorf!Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Síminn þinn gæti verið sýklabæli – Svona þrífurðu hann
Ýmsir vírusar og bakteríur hreiðra um sig á símanum, svo sem E. coli og Streptókokka.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Umbreytti rúmi barnanna – Sýnir skref fyrir skref hvernig hann gerði það
Ekki eins flókið og það lítur út fyrir að vera.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

10 vanmetnar myndir sem þú ættir að gefa annan séns
Góða skemmtun!Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Æðislegt föndur með krökkunum – Fallegir bollar sem eru tilvaldir í gjafir
Einfalt, ódýrt og fullkomið föndurverkefni.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Skýjuð og mött glös – Svona gerirðu þau sem ný
Ekki henda glösunum - Það er auðveldara að þrífa þau en þú heldur.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Svona starfar umdeildasti vinnuhópur Íslands
„Nú átta ég mig ekki á að hverju eða hverjum þessi vinna átta manna á að beinast.“Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Tíu magnaðar fæðingarmyndir – Styrkur, ást, hugrekki og manngæska
Hæfileikaríkir ljósmyndarar fanga eina stærstu stund lífsins. Útkoman: Ótrúlegar myndir.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Bestu sjónvarpsþættirnir það sem af er ári
Gullmolar á skjánum - margir hverjir tilvaldir til hámhorf á þessum fordæmalausu tímum.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur

Fangar fegurðina í kyrrð og einangrun
Fegurð innan fjögurra veggja og kyrrðina utan þeirra er viðfangsefnið í ljósmyndaseríu George Nobechi.Skrifað af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur