#heitt Húsráð Próf Matur
Forsíða // Pennar // Samtökum iðnaðarins

Samtökum iðnaðarins

Innan Samtaka iðnaðarins eru 1.400 fyrirtæki og félög sjálfstæðra atvinnurekenda. Þau eru mjög ólík innbyrðis, hvort sem litið er til stærðar, framleiðslu eða markaða. Samtök iðnaðarins vinna að hagsmunum iðnaðarins á öllum sviðum og í nánu samráði við fyrirtækin sjálf.

mottaka@si.is www.si.is
Ekki færri íbúðir í byggingu í fjögur ár

Ekki færri íbúðir í byggingu í fjögur ár

Samdráttur íbúða í byggingu á landinu mælist um 20% frá talningu SI á sama tíma 2020.Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Endurreisa hagkerfið sem var eða byggja fleiri stoðir

Endurreisa hagkerfið sem var eða byggja fleiri stoðir

Viðbrögð við heimsfaraldrinum hafa reynst hinu opinbera mjög kostnaðarsöm og nemi aukning skulda hátt í milljarði króna á hverjum virkum degi.Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Skortur á nýjum lóðum er flöskuháls í íbúðauppbyggingu

Skortur á nýjum lóðum er flöskuháls í íbúðauppbyggingu

„Þetta er mesta fækkun íbúða í byggingu milli ára frá upphafi mælinga hjá okkur sem var 2010.“Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Dýrkeypt vantraust milli atvinnulífsins og Samkeppniseftirlitsins

Dýrkeypt vantraust milli atvinnulífsins og Samkeppniseftirlitsins

„Þetta vantraust er samfélaginu stórkostlega dýrkeypt.“ Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Styrkur í fjölbreytileikanum

Styrkur í fjölbreytileikanum

Sigurður sagði hugverkaiðnaðinn vera orðinn fjórðu stoðina í íslensku efnahagslífi til viðbótar við þær þrjár stoðir sem við þekkjum.Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Einnota plastvörur – hvað er leyfilegt og hvað ekki?

Einnota plastvörur – hvað er leyfilegt og hvað ekki?

Þann 3. júli næstkomandi tekur í gildi bann við að setja hinar ýmsu einnota plastvörur á markað.Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Tækifærin eru í hugverkaiðnaði

Tækifærin eru í hugverkaiðnaði

„Þetta eru auðvitað mikil gleðitíðindi fyrir efnahagskerfið og hagkerfið til framtíðar.“ Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Leið vaxtar skilar auknum lífsgæðum

Leið vaxtar skilar auknum lífsgæðum

„Við þurfum að bretta upp ermarnar á þessu sviði og hlaupa hraðar, annars töpum við.“Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Vill einföldunarbyltingu á Íslandi

Vill einföldunarbyltingu á Íslandi

„Við Íslendingar höfum því miður komið okkur upp alltof flóknu regluverki.“Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Þarf samstillt átak svo atvinnulífinu verði unnt að hlaupa

Þarf samstillt átak svo atvinnulífinu verði unnt að hlaupa

Við verðum að hrista af okkur slenið og leggja tafarlaust af stað í þessa vegferð.Skrifað af Samtökum iðnaðarins

© 2021, Fréttanetið.