#heitt Húsráð Próf Matur
Forsíða // Pennar // Samtökum iðnaðarins

Samtökum iðnaðarins

Innan Samtaka iðnaðarins eru 1.400 fyrirtæki og félög sjálfstæðra atvinnurekenda. Þau eru mjög ólík innbyrðis, hvort sem litið er til stærðar, framleiðslu eða markaða. Samtök iðnaðarins vinna að hagsmunum iðnaðarins á öllum sviðum og í nánu samráði við fyrirtækin sjálf.

mottaka@si.is www.si.is
Kallað eftir framboðum í fjögur sæti meðstjórnenda

Kallað eftir framboðum í fjögur sæti meðstjórnenda

Eigi síðar en hálfum mánuði fyrir Iðnþing verða sendir út atkvæðaseðlar ásamt leiðbeiningum um tilhögun kosninganna.Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi

Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi

Íslensk fyrirtæki geta sótt um erlenda styrki til vöruþróunar og undirbúnings alþjóðlegrar markaðssetningar að uppfylltum skilyrðum.Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs

Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs

„Við höfum það markmið að draga úr okkar úrgangi um 30%, þ.e. 4-5.000 tonn á ári.“Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Verðum að sækja tækifærin í kvikmyndaiðnaði

Verðum að sækja tækifærin í kvikmyndaiðnaði

„Áhuginn á að koma hingað með stór verkefni er svo sannarlega til staðar.“Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Mikill áhugi á endurvinnslu og endurnýtingu á malbiki

Mikill áhugi á endurvinnslu og endurnýtingu á malbiki

Ísland gæti komist jafn langt og þau Evrópulönd sem lengst eru komin í endurvinnslu og endurnýtingu á malbiki.Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Misráðnar lagabreytingar á tímum mikils atvinnuleysis

Misráðnar lagabreytingar á tímum mikils atvinnuleysis

„Ég er ekki viss um að ráðuneytið hafi gert sér grein fyrir þessum áhrifum.“Skrifað af Samtökum iðnaðarins

Iðnaðurinn sýnir styrk sinn við krefjandi aðstæður

Iðnaðurinn sýnir styrk sinn við krefjandi aðstæður

„Eftir síðasta efnahagsáfall veitti iðnaður viðspyrnu umfram umfang sitt og það getur hann svo sannarlega gert nú ef rétt er á málum haldið.“Skrifað af Samtökum iðnaðarins

© 2021, Fréttanetið.