#heitt Húsráð Próf Matur
Forsíða // Pennar // Sigurveigu Káradóttur

Sigurveig Káradóttir

Hér eru uppskriftir af því sem ég er að gera í eldhúsinu mínu svona dags daglega. Allar uppskriftirnar eru þróaðar þar. Ég á heilan helling af matreiðslubókum sem ég er alltof löt við að kíkja í, enda finnst mér mikið meira gaman að búa uppskriftirnar til sjálf! Ég lærði matreiðslu og bakstur við Cordon Bleu skólann í London, sem er einn virtasti matreiðsluskóli heims.

sigurveig@matarkistan.is sigurveig.com/
Galdurinn við góða pizzu

Galdurinn við góða pizzu

er að vera vel undirbúinn og gera sér grein fyrir því að það fylgir pizzugerð heilmikið uppvask og hveitiskrap af borðiSkrifað af Sigurveigu Káradóttur

Nei – þetta er ekki rónasteik…

Nei – þetta er ekki rónasteik…

Hef aldrei keypt kjötfars og mun aldrei gera það. Ekki frekar en pylsur eða bjúga.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Klístrað og gott-alveg þriggja servétta matur….

Klístrað og gott-alveg þriggja servétta matur….

Alls ekki eitthvað til að borða í hvítum fötum allavega, nema maður sé alveg sérlega penn.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Föstudagssteik með andarófum og draumkenndri rauðvínssósu

Föstudagssteik með andarófum og draumkenndri rauðvínssósu

Á sama hátt og mörgum finnst pizzugerð ómissandi á föstudögum, þykir mér góð steik frekar frábær byrjun á helginni.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Skammarlega einfaldur eftirréttur

Skammarlega einfaldur eftirréttur

Stundum þarf ekki að hafa mikið fyrir hlutunum.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Fljótlegt og gott kúrbítsbrauð

Fljótlegt og gott kúrbítsbrauð

Fljótlegt, einfalt og gott.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Blómkál í ofni með satay sósu

Blómkál í ofni með satay sósu

Lítil fyrirhöfn og fá hráefni.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Kjötbollur með mozzarella og ofnbökuðum tómötum

Kjötbollur með mozzarella og ofnbökuðum tómötum

Var svo sem ekki með neitt mikið plan!Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Kjúklingur í letikasti

Kjúklingur í letikasti

Allt í fat og inn í ofn.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

© 2021, Fréttanetið.