#heitt Húsráð Stjörnuspá Matur
Forsíða // Pennar // Sigurveigu Káradóttur

Sigurveig Káradóttir

Hér eru uppskriftir af því sem ég er að gera í eldhúsinu mínu svona dags daglega. Allar uppskriftirnar eru þróaðar þar. Ég á heilan helling af matreiðslubókum sem ég er alltof löt við að kíkja í, enda finnst mér mikið meira gaman að búa uppskriftirnar til sjálf! Ég lærði matreiðslu og bakstur við Cordon Bleu skólann í London, sem er einn virtasti matreiðsluskóli heims.

sigurveig@matarkistan.is sigurveig.com/
Heimsins latasta pasta – tilbúið á innan við korteri

Heimsins latasta pasta – tilbúið á innan við korteri

Þessi “uppskrift” er stutt og laggóð en dúndur góð.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Netflix kaka – Uppskrift

Netflix kaka – Uppskrift

Það tekur aðeins 5 mínútur að henda henni saman.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Svínalundir, hvítkál og epli

Svínalundir, hvítkál og epli

Verði ykkur að góðu!Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Tartalettur-klassískar og veganvæddar

Tartalettur-klassískar og veganvæddar

Tartalettur eru hugsanlega vanmetnasta fyrirbæri ever.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Laxa-carpaccio undir grískum áhrifum

Laxa-carpaccio undir grískum áhrifum

Ég sá mest eftir að hafa sett restina af laxinum í ofninn…en…á morgun geri ég meira.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Ítalskar kjötbollur með ricotta og beikoni

Ítalskar kjötbollur með ricotta og beikoni

Þessar eru búnar að vera á leiðinni á bloggið í dálítinn tíma. Hafði rænu á því að skrá niður hlutföllin og taka nóg af myndum og hér eru þær mættar!Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

Osso buco & gremolata

Osso buco & gremolata

Nú haustar og þó svo enn sé ekki orðið mjög kalt, þá er farið að dimma ansi snemma.Skrifað af Sigurveigu Káradóttur

© 2020, Fréttanetið.