Á þriðjudaginn 15.sept ætla ég að fara í brasilískt vax og hafa það live hér á IG.

Afhverju spyrðu?

Nú hef ég ekki farið í vax í amk 8 ár og hef verið au natural, stundum snyrt smá hér og þar en leyft þessu að mestu að vaxa villt og galið.

Svo kom að því að það fór að grána og ég deildi óljósri mynd af því hér og var í kjölfarið sett í bann og þetta hefur setið í mér, samband okkar við okkur sjálf og svo umheiminn.

Í því samhengi hef ég pælt mikið í frelsi kvenna til að velja fyrir sinn líkama hvað hentar hverju sinni og hvernig hárvöxturinn minn skilgreini mig í augum annarra og sjálfs míns.

(Jà ég veit að það hafa margir fjallað um þetta áður – ekkert nýtt undir 🌞 hér) en ég fór að spá í því sem við gerum fyrir okkur og því sem við gerum fyrir aðra og hvernig líður okkur með píkuna okkar og hvernig tengjumst við henni.

Og svo ræðum við auðvitað mismunun í kynfæravaxi!

Sumsé, allskonar pælingar sem mig langar að velta upp með vaxkonunni minni, henni Ernu á meðan hún smyr á mig heitu vaxi og rífur hárin upp með rótum.

View this post on Instagram

🗣Á þriðjudaginn 15.sept ætla ég að fara í brasilískt vax og hafa það live hér á IG. Afhverju spyrðu?👀 😅Nú hef ég ekki farið í vax í amk 8 ár og hef verið au natural, stundum snyrt smá hér og þar en leyft þessu að mestu að vaxa villt og galið. Svo kom að því að það fór að grána 🐁 og ég deildi óljósri mynd af því hér og var í kjölfarið sett í bann og þetta hefur setið í mér, samband okkar við okkur sjálf og svo umheiminn. Í því samhengi hef ég pælt mikið í frelsi kvenna til að velja fyrir sinn líkama hvað hentar hverju sinnin og hvernig hárvöxturinn minn skilgreini mig í augum annarra og sjálfs míns. (Jà ég veit að það hafa margir fjallað um þetta áður – ekkert nýtt undir 🌞 hér) en ég fór að spá í því sem við gerum fyrir okkur og því sem við gerum fyrir aðra og hvernig líður okkur með píkuna okkar og hvernig tengjumst við henni. Og svo ræðum við auðvitað mismunun í kynfæravaxi! 👀 Sumsé, allskonar pælingar sem mig langar að velta upp með vaxkonunni minni, henni Ernu á meðan hún smyr á mig heitu vaxi og rífur hárin upp með rótum.

A post shared by Sigga Dögg (@sigga_dogg_sexologist) on