Joe Biden tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í dag og Kamala Harris við embætti varaforseta.

Donald Trump víkur úr embætti eftir fjögurra ára setu í forsetastólnum.

Valdaskiptunum er fagnað á óhefðbundinn hátt vegna heimsfaraldurs COVID-19, en hægt er að fylgjast með þessum merkisdegi í beinni útsendingu hér fyrir neðan: