„Ég hef aldrei upplifað svona mikið um sjálfan mig á svona stuttum tíma.“

Hvað lærðum við á þessu herrans ári sem er liðið og hvernig ætlum við að taka þann lærdóm með okkur inn í nýja árið?

Árið 2020 var ófyrirsjáanlegt, fullt af blautum tuskum í andlitið en það leyndi einnig á sér og veitti ný tækifæri.

Friðrik Agni og Anna Claessen gera upp árið 2020 og horfa dreymandi áfram í árið 2021.

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er styrkt af Laugar Spa Organic Skincare.

Fylgstu með á Instagram og Facebook til að skyggnast á bakvið ÞÍN EIGIN LEIÐ.