Með á nótunum snýr aftur eftir hlé og er farið yfir stóru málin í þessum fyrsta þætti.

Covid og djamminu voru gerð góð skil svo eitthvað sé nefnt og fengu Natalie og Óli Hjörtur Dröfn Ösp, a.k.a DD-Unit, í heimsókn til að ræða Ellen skandalinn í Hollywood.

Natalie kemur Óla í opna skjöldu með Covid tengdum fréttum. Hispurslaust hjal sem enginn má missa af.