Deit á tímum „raunveruleikans“
Er hægt að finna ástina á tímum raunveruleikasjónvarps og smáforrita?!


Hvernig er það að reyna að finna ástina í dag?
Ég er svolítið búin að vera pæla í þessu og ræða þetta við mann og annan, aðallega samt raddirnar í hausnum mínum og við sjónvarpið. Er hægt að finna ástina á tímum raunveruleikasjónvarps og smáforrita?!