Nú þegar barir og krár eru að fara opna aftur eru margir farnir orðnir spenntir að opna. Á Dillon sem stendur við Laugaveg 30 standa yfir framkvæmdir bæði inni og úti, mála á húsið í nýjum ferskum sumarlitum auk þess sem verið er að taka staðinn allan í gegn að innan.  Meðfylgjandi eru myndir af framkvæmdum – það verður svo spennandi að sjá staðinn að breytingum loknum. Það er fyrirtækið Ljósir Litir sem sjá um að mála húsið