Dimmur föstudagur – Hertar aðgerðir tilkynntar í beinni útsendingu
Sjáðu fundinn hér.


Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 13 í dag til að tilkynna hertar aðgerðar vegna heimsfaraldurs COVID-19.
Ríkisstjórnin hefur fundað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík síðan klukkan 9 í morgun þar sem farið hefur verið yfir minnisblað Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnarlæknis, um tillögur að hertum aðgerðum.
Ljóst er að framtíðin felur í sér hertari aðgerðir en nú eru í gildi, en blaðamannafundinn má sjá hér fyrir neðan: