Draugaleg saga Edinborgarkastala
Konungsfólk hefur dvalið þar, hermenn hafa undirbúið stríð og herfangar hafa þjáðst og drepist djúpt ofaní jörðinni.


Í dag ætlum við að halda okkur í Evrópu og skoða stað sem á sér langa sögu. Konungsfólk hefur dvalið þar, hermenn hafa undirbúið stríð og herfangar hafa þjáðst og drepist djúpt ofaní jörðinni. Við erum á sögulegum slóðum og líklega hafa einhverjir hlustendur heimsótt staðinn?
Verið velkomin í Edinborgarkastala.










Það er hægt að finna draugamyndir á netinu úr kastalanum, en við seljum þær ekki dýrt enda vitum við ekki söguna á bakvið hverja mynd. En það er alltaf áhugavert að skoða…Edinborg á dimma og ógnvekjandi fortíð og marga af reimdustu stöðum heims er að finna þar. Svo ég lofa ykkur hlustendur góðir, við munum snúa til baka einn daginn og skoða hvaða verur hafa gert sig heimakærar í þessari sögulegu borg.
Við vonum að þú hafir haft gaman að draugasögu vikunnar. Ef þú vilt hlusta á fleiri sögur þá hvetjum við þig til að kynna þér áskriftaleiðirnar okkar inná http://www.patreon.com/draugasogur