Fyrst langar okkur að þakka þér fyrir að deila þessu hlaðvarpi með öðrum! Það er ótrúlega hvetjandi að heyra viðbrögð ykkar allra! Þið megið endilega gefa okkur umsögn á iTunes.

Við svörum spurningu frá hlustanda í þessum þætti og förum vel í það hversu mikilvægt það er að laga samskiptin þegar við erum farin að upplifa að makinn elski okkur ekki lengur.

Panta tíma í ráðgjöf:

Barbara H. Þórðardóttir
Baldur Einarsson