5. þáttur okkar er sérstakur aukaþáttur fyrir hlustendur okkar.

The Myrtles Plantation hefur lengi verið talið eitt af 10 mest reimdustu húsum í heiminum. En hvað gerðist þar? Eða ætti maður að spyrja hvað gerist þar..?

Sönnunargögn:

Myrtles Plantation.
Rispurnar í gólfinu eftir að rúmið hristist af sjálfu sér.
Hin fræga mynd af Chloe við Myrtle Plantation.
„Chloe“ myndin stúderuð í þaula af sérfræðingum.
Myrtle spegillinn er talinn vera ein af 10 allra reimdustu hlutum í heiminum.
Hvað sérð þú í speglinum?
Handaförin sem stundum sjást á speglinum og stundum hverfa.
Hin fræga mynd af stelpunni í glugganum.

EVP sannanir:

„Help me“ EVP-ið:

„Put them out“ EVP-ið:

„They both hit her“ EVP-ið: