„Ekki gefa afslátt þegar kemur að draumunum þínum. Settu sjálfa/n þig í fyrsta sæti.“

Í þessum fyrsta þætti um drauma og markmið fer Friðrik Agni yfir sína leið með Önnu Claessen.

Ástralía, Ítalía, Svíþjóð og Dubai – Blanda af ástríðu, hvatvísi og hugrekki til að taka áhættur hefur leitt Friðrik á mismunandi staði.

„Það er enginn lærdómur ef þú prófar ekki að taka áhættur.“

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er styrkt af Laugar Spa Organic Skincare.

Fylgstu með á Instagram og Facebook til að skyggnast á bakvið ÞÍN EIGIN LEIÐ.