„Hvað er að taka af þér orku vs. veita þér orku?“

Fyrir hvern erum við að reyna að vera dugleg og drepa okkur í vinnu? Að lenda í kulnun er oftast út frá pressu sem við setjum á okkur sjálf.

Við þurfum ekki að ströggla svona mikið við að gera allt sem við gerum það besta. Sumar af ástríðum okkar eru bara hobbí og þurfa ekki að þjóna einhverjum æðri tilgangi en það. Ekki láta dugnaðinn drepa þig.

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er styrkt af Laugar Spa Organic Skincare.

Fylgstu með á Instagram og Facebook til að skyggnast á bakvið ÞÍN EIGIN LEIÐ.