Fjögurra ára sló boltann út af vellinum og faðirinn réð sér ekki af gleði
Myndband sem sýnir viðbrögð föðurs þegar fjögurra ára sonur hans sló sitt fyrsta „home-run“ nýtur nú ört vaxandi vinsælda á netinu.


Stutt en bráðskemmtilegt myndband sem sýnir gleðiviðbrögð föðurs þegar sonur hans slær hið fullkomna hafnaboltahögg í fyrsta sinn hefur hlýjað mörgum um hjartaræturnar og fer áhorf á það nú ört vaxandi í YouTube. Kíktu á það hér.