Fjölskyldan sem deildi húsi með djöfullegu afli
Ástandið var það slæmt að kaþólska kirkjan neitaði að hjálpa þeim.


Saga Smurl fjölskyldunnar er vel þekkt enda var hún mikið í fjölmiðlum á sínum tíma og síðar meir voru búnar til kvikmyndir um líf þeirra.
Smurl fjölskyldan bjó í húsi frá 1974-1976, ásamt djöfullegu afli og þremur öðrum öndum sem höfðu áhrif á daglegt líf þeirra. Ástandið var það slæmt að kaþólska kirkjan neitaði að hjálpa þeim.





