Í þessum þriðja þætti klárar Dröfn að segja frá því sem er að gerast á bakvið tjöldin í Hollywood. Vægast sagt fullt af skúbbi þar á ferð. Sagt verður frá sjávarháska sem annar þáttarstjórnandinn lenti í síðustu viku og Óli kemur með glænýja innsýn í hommaheiminn á tímum Covid. Þetta og svo margt margt fleira.