Glöggir aðdáendur tóku eftir aulalegum mistökum í The Mandalorian
„Úpps!“


Þátturinn Chapter 12: The Siege úr annarri stjörnustríðsþáttaröðinni The Mandalorian var frumsýndur á streymisveitunni Disney+ í síðustu viku.
Efni þáttarins hefur fallið í skuggann á aulalegum mistökum sem glöggir aðdáendur þáttanna tóku eftir og hafa gert stólpagrín að á samfélagsmiðlum.
Í kringum nítjándu mínútu má nefnilega sjá aðila sem er í harla óvenjulegum fatnaði á stjörnustríðsmælikvarða. Þessi aðili er nefnilega í gallabuxum og bol og líklegt að um sé að ræða starfsmann á plani sem stóð sig afskaplega illa við að halda sér utan ramma.
Eins og sjá má hér fyrir neðan hafa aðdáendur látið rækilega í sér heyra á Twitter um málið og bíða margir spenntir eftir baksögu um þennan gallabuxnaklædda huldumann:
Love the unintended Crew member in Yesterday’s #Mandalorian . Got to get that action figure on my Christmas list pic.twitter.com/4mtlSPM4bs
— Owen Staton (@OwenSGriffiths) November 21, 2020
#TheMandalorian Chapter 12 👀
Oops 👀😂 pic.twitter.com/b6B7EIpnYV
— BD (@BrandonDavisBD) November 22, 2020
Got a screen shot of the extra crew member in this week’s The #Mandalorian. Didn’t realize they wore blue jeans in a galaxy far, far away.
Found at 18:54.https://t.co/yxjNfsxnsb pic.twitter.com/jv1Olgyv0p
— ʎpooɯ sıɹɔ (@crismoody) November 21, 2020
Shout out to the crew member in the background of the latest episode of The Mandalorian. I look forward to reading your extensive in-universe backstory on Wookipedia. pic.twitter.com/2vqIsXxJ2b
— 𝔎𝔯𝔶𝔭𝔱𝔦𝔡 🎃 (@thecinemapunk) November 20, 2020
What if the crew member in a green shirt & blue jeans became a running gag in the Mandalorian? Just once every episode they’re randomly on the edge of the screen. 🤷♂️ https://t.co/EvdjOychdA
— 🗣️📢 Calling All Aromantic Writers & Artists (@PoliSci_JpR) November 22, 2020