Tæplega 300 fermetra hús í Skógarási í Hafnarfirði er komið á sölu en um er tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr.

Massívt borðstofuborð.

Eignin er í Áslandshverfinu í Hafnarfirði og er ósnortin náttúran allt um kring.

Takið eftir leiktækjunum.

Fasteignamat hússins er rúmlega 110 milljónir en ásett verð er 135 milljónir.

Grátt á grátt.

Húsið er búið sex svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum og var byggt árið 2009.

Hiti í gólfum og rúmgóð herbergi.

Eins og sést eru innréttingar nýlegar og allt svart og grátt í hólf og gólf.

Baðherbergin eru líka grá.

Opið hús í eigninni er í dag en nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

50 shades of grey.