Hampiðnaðarbyltingin

Íslendingar voru fljótir að taka við sér þegar ný reglugerð heilbrigðisráðherra tók gildi þann 21. Apríl 2020 sem heimilar innfluttning og ræktun iðnaðarhamps. Samkvæmt lögum evrópusambandsins hefur verið löglegt síðan árið 2000 að rækta hamp svo lengi sem THC magnið í plöntunni fari ekki yfir 0,2%. Hægt er að fá svokallað mst-númer frá MAST ef skilað … Halda áfram að lesa: Hampiðnaðarbyltingin