Í þessum ellefta þætti af Bodkastinu fjalla þær Sólrún Ósk og Elva Björk um líkamstengdarraskanir sem eru nokkuð algengar en ekki vel þekktar, hárplokkunaráráttu eða (trichotillomania) og húðkroppunaráráttu (skin picking disorder), líkamsskynjunarröskun (body dysmorphic disorder) og önnur líkamstengd vandamál.