Í dag dregur Hugmyndabankinn h/f upp úr hatti sínum kanadískan myndskreyti (Illustrator) sem heitir Manon Gauthier. Hún notast við klippimyndatækni í sínum myndlýsingum með afar fallegum árangri. Tilvalið að skoða hennar verk og sækja í þau innblástur.