Helvíti á jörðu
Óhugnalegar sögur frá Ítalíu.


Í þessum þætti eru tvær sögur sem báðar gerast á Ítalíu og ákváðum við að setja þær saman í einn þátt því þær voru aðeins of stuttar til að eiga sinn eigin.
Fyrsta sagan okkar gerist á eyju sem heitir Poveglia en hún er í Feneyjum á Ítalíu, sunnarlega á milli Venice og Lido. Eyjan er helvíti á jörðu og talin vera einn af 10 mest reimdustu stöðum í heiminum.

Grímurnar sem læknar notuðu á eyjunni. Goggurinn var fylltur af lækningajurtum sem átti að sía hverja innöndun. Var þessi sjón því sú síðasta sem margir sáu áður en þeir létu lífið:
Fjöldagrafirnar á eyjunni eru endalausar:
Spítalarúm eru víða um yfirgefin húsin á eyjunni:

Önnur sagan okkar í dag gerist líka á Ítalíu, um 600 kílómetrum sunnar, við hið fræga Lake Como en þar stendur gríðarstórt hús.
Heimamenn kalla þetta hús Casa Rosa eða rauða húsið og stundum Nornahöllin.




