Ímyndaðu þér að þú reisir þér hús. Þú flytur fjölskylduna þína inn og allar ykkar eignir. Svo áttar þú fljótlega þig á að það voru stærstu mistök sem þú gast gert. Því skömmu síðar fyllist húsið af öndum sem drepnir voru á lóðinni og þú þekkir einn þeirra… og hann þig.

The Whaley house nú.
Thomas Whaley sjálfur.
Whaley hjónin Thomas og Anna og börnin þeirra.
‘Yankee’ Jim Robinson.
Dómshús San Diego var á tíma í húsinu sem og skjalavarðsla.
Svefnherbergi Whaley hjónana þótti svo stórt að leikfélag í bænum setti upp fjölmargar sýningar þar inni.

Myndirnar sem við skoðum í þættinum

Upprunaleg teikning Thomas Whaley á draumahúsinu.
Eignir Thomas Whaley urðu iðulega fyrir íkveikjum og til að lágmarka eldhættu var eldhúsið á tíma í sérhúsi í bakgarðinum.

Eignir Thomas Whaley urðu iðulega fyrir íkveikjum og til að lágmarka eldhættu var eldhúsið á tíma í sérhúsi í bakgarðinum

Við minnum svo á áskriftarleið okkar þar sem þú færð auka þátt í hverri viku og er ma. að finna íslenska þætti og fleira.

Komdu til liðs við Draugasögufjölskyldu okkar með því að smella HÉR