„Þú verður að vera skemmtilegur.“

Danskennari, skemmtikraftur, fjölmiðlakona og móðir. Margrét Erla Maack er kennd við þúsund þjalir en hvað drífur hana áfram? Hvað gerir hana óttalausa? Hver er tilgangurinn að hennar mati?

Margrét Erla í sviðsham.

Spennan sem fylgir því að byrja á núllpunkti og að þroskast er meðal annars það sem fleytir Margréti áfram á leið sinni í lífsins ólgusjó.

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar. Fylgstu með á Instagram og Facebook @fridrikagni.