Hvatningarsjóður Kviku hefur úthlutað styrkjum á þessu ári til ungs fólks í iðn- og kennaranámi.

Styrkina hlutu eftirtaldir:

 • Vilborg Lilja Bragadóttir – Klæðskurður og búningagerð við Bournemouth háskól
 • Heba Lind Halldórsdóttir – Húsgagnasmíði og húsgagnabólstrun við Tækniskóla Íslands
 • Díana Rós Brynjudóttir – B stig skipstjórnar við Tækniskóla Íslands
 • Sigþór Árni Heimisson – Húsasmíði við Verkmenntaskólann á Akureyri
 • Albert Ingi Lárusson – Pípulagningar við Tækniskóla Íslands
 • Gerður Björg Harðardóttir – B stig vélstjórnar við Verkmenntaskólann á Akureyri
 • Ásgrímur Þór Kjartansson – C stig vélstjórnar við Tækniskóla Íslands
 • Axel Guðmundur Arason – Grunnskólakennsla eldri barna við Háskóla Íslands
 • Ellen Alfa Högnadóttir – Grunnskólakennsla við Háskóla Íslands
 • Jóhanna María Bjarnadóttir – Grunnskólakennsla yngri barna við Háskóla Íslands
 • Gunnar Möller – Framhaldsskólakennsla við Háskóla Íslands
 • Hafdís Shizuka Iura – Grunnskólakennsla eldri barna við Háskóla Íslands