Til að fara ÞÍNA EIGIN LEIÐ þá þarf að hafa einhverja glóru um hver maður er. Það er sama klisjan: Hver er ég?

Hvað með að taka spurninga út og byrja á að segja upphátt eða skrifa: Ég er… og klára svo setninguna. Innst inni held ég að við vitum hver við erum.

Gefðu þér tíma á hverjum degi til þess að nálgast þessa hugsun. Með daglegri athugun byrjar þú að komast nær sjálfinu og uppgötva hvar hjartað slær. Prófaðu allavega og sjáðu hvert það leiðir þig.

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er styrkt af Laugar Spa Organic Skincare.

Fylgstu með á Instagram og Facebook til að skyggnast á bakvið ÞÍN EIGIN LEIÐ.