Ísland sigraði í Eurostream 2020
Svokallað Eurostream 2020 fór fram í gærkvöldi þar sem 24 Eurovision-vefsíður sameinuðust um að standa að úrslitakeppni sambærilegri þeirri í framkvæmd sem var aflýst. Auðvitað var ekki um sömu umgjörðina að ræða, enda mestanpart áhugafólk sem að þessu stóð, en það breytir því ekki að sjálf atkvæðagreiðslan þykir hafa gefið nokkuð góða mynd af því … Halda áfram að lesa: Ísland sigraði í Eurostream 2020
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn