Jerry Stiller, leikari og faðir stórleikarans og Íslandsvinarins Ben Stiller er látinn. Hann lést í nótt af náttúrulegum orsökum samkvæmt syni hans Ben Stiller á twitter.

Flestir Íslendingar þekkja hann frá því þegar hann lék faðir George Costanza í Seinfield þáttunum og sem geðvonda pabbann, Arthur Spooner, í King of Queens sem sýndir voru um árabil. Hann lék þó í mörgum öðrum kvikmyndum og þáttum og sjá má yfirlit yfir feril hans sem leikara hér á vef IMDB

Hér má sjá okkar uppáhalds mistök með honum við tökur úr Seinfield þáttunum

Hér má sjá mörg af fyndnustu atriðum hans sem Arthur Spooner úr þáttunum King of Queens.

Góða ferð í Sumarlandið Jerry Stiller.