Hugmyndabankinn h/f opnar hér bankahólf með bráðgóðum fjölskylduleik sem felst í að Klippa myndir út úr gömlum tímaritum og skeyta þær saman upp á nýtt. Látum þessar myndir sem fundust hér og þar á Pinterest, tala sínu máli og veita innblástur. Góða skemmtun!