Við Andrea sem er með Líf kviknar, og nú bráðum Líf dafnar, settumst niður, sprittuðum hendurnar, fengum okkur rauðvín og opnuðum línuna fyrir spurningar um kynlíf og móðurhlutverkið og af nógu var að taka!

Þetta er hljóðupptakan af beinni útsendingu á Instagram 19. apríl 2020.

Sigga Dogg sexologist · 62. Kynveran og foreldrahlutverkið!