„Af hverju langar mig að gera þetta frekar en allt annað?“

Langar þig að vera sjálfstæð/ur í starfi, í lífinu? Ef þú hefur hæfileika og ástríðu og leyfir þér að fylgja því eftir þá eru ótal möguleikar í boði. En þú þarft að spyrja þig af hverju og finna svörin og öðlast óhagganlega trú á því sem þú ert að skapa.

Hjálmar Gíslason er tæknifrumkvöðull og fer yfir sína leið og kemur með allskyns ráð í þessum þætti af ÞÍN EIGIN LEIÐ fyrir þá sem dreyma um að skapa eigin tækifæri.

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er styrkt af Laugar Spa Organic Skincare.

Fylgstu með á Instagram og Facebook til að skyggnast á bakvið ÞÍN EIGIN LEIÐ.