Í þessum þætti er farið yfir furðulega hluti sem áttu sér stað í heiminum í síðustu viku. Natalie deilir bransasögu þar sem Neil Young og Daryl Hannah leika stórt hlutverk. Er Keanu Reeves í klandri? Lítið brot afþví sem koma skal.