„Þegar ég trúi sjálfur á verkefnið þá er eins og ég sé bara leiddur áfram.“

Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson hafa gengið veginn saman en í sitthvoru lagi síðustu tvo áratugi. Þeir tala um mikilvægi stuðnings í maka, að treysta og trúa á eigin verkefni, að grípa gæsina þegar hún gefst og að tala sjálfan sig upp gegn kvíða og neikvæðni.

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er styrkt af Laugar Spa Organic Skincare.

Fylgstu með á Instagram og Facebook til að skyggnast á bakvið ÞÍN EIGIN LEIÐ.