Þessi hárumræða verður að verða hærri og meiri!
Um helmingur svarenda í story segja að líkamshár hafi hamlað því að þau fari í sund.
PÆLDU AÐEINS Í ÞVÍ.

Fyrir hvern lifum við lífinu?
Hvernig lifum við lífinu?
Eru hár hættuleg?
Má þér líða vel í eigin skinni?
Má þinn líkami vera til?

Og ég vil bæta því við, ef það var ekki nú þegar á kristaltæru, að MÍN hár og MINN líkami koma öðrum bara ekki rassgat við, með hárum eða án þeirra. Það er ekki þitt að ákveða hvernig líkami annarra eigi að vera.
Brjótum þessar úreltu hundleiðinlegu ósýnilegu reglur sem valda bara vanlíðan og skömm!

Dansaðu eftir þínum eigin takti og leyfðu honum að hljóma nógu hátt til að þú hættir að heyra leiðinda röfl annarra.

#líkamsvirðing #píkuvirðing #mitthárminnlíkami #frelsumpíkuna

View this post on Instagram

Þessi hárumræða verður að verða hærri og meiri! Um helmingur svarenda í story segja að líkamshár hafi hamlað því að þau fari í sund. PÆLDU AÐEINS Í ÞVÍ. Fyrir hvern lifum við lífinu? Hvernig lifum við lífinu? Eru hár hættuleg? Má þér líða vel í eigin skinni? Má þinn líkami vera til? Og ég vil bæta því við, ef það var ekki nú þegar á kristaltæru, að MÍN hár og MINN líkami koma öðrum bara ekki rassgat við, með hárum eða án þeirra. Það er ekki þitt að ákveða hvernig líkami annarra eigi að vera. Brjótum þessar úreltu hundleiðinlegu ósýnilegu reglur sem valda bara vanlíðan og skömm! Dansaðu eftir þínum eigin takti og leyfðu honum að hljóma nógu hátt til að þú hættir að heyra leiðinda röfl annarra. #líkamsvirðing #píkuvirðing #mitthárminnlíkami #frelsumpíkuna

A post shared by Sigga Dögg (@sigga_dogg_sexologist) on