Maðurinn hefur verið duglegur að byggja mannabústaði og ýmis stórvirki í gegnum tíðina. Reglulega eru verkfræðimet slegin um allan heim, hæstu byggingarnar eða lengstu brýrnar, en hvað gerist þegar maðurinn er farinn og engin eftir til reyta arfann og sjá um viðhald.

Náttúran er fljót að þurrka út öll ummerki eftir okkur.

 

 

Yfirgefið sjávarþorp Houtouwan á Shengshan Eyju í Kína.

 

 

Chernobyl. Ukraine

 

 

The New World Shopping Mall. Bangkok Thailand

Verslunarmiðstöðin hefur verið yfirgefin síðan 1999. Yfirvöld dæmdu bygginguna óhæfa fyrir rekstur og lokuðu húsinu. Nokkrum árum seinna kviknaði í og þakið brann alveg. Fljótlega eftir það komu Monsoon rigningar og fylltu neðstu hæðirnar. Til að koma í veg fyrir útbreiðslu moskító og annara kvikinda settu yfirvöld fiska í vatnið og í dag er þetta stærsta urban tjörn í heiminum.

 

 

Íbúðablokkir í Hong Kong

 

 

Bílakirkjugarður í Belgíu

 

Aral eyðimörkin. Khazakstan

Hér var eitt sinn fjórða stærsta vatn í heimi. Í dag er um 10% eftir af vatninu sökum ofveiða og áveituskurðir. Það sem eftir er af vatninu dreyfist um eyðimörkina í litlum tjörnum.

 

Namib eyðimörkin.

 

 

Sjórinn hefur gætt sér vel af þessari byggingu.

 

 

 

 

 

Okunoshima  Japan.

Í seinni heimstyrjöldinni var eiturgas verksmiðja rekin á eyjunni. Eftir stríð var verksmiðjunni lokað og kanínunum slept lausum. Þær virðast lifa góðu lífi þar í dag og fjölga sér eins og …